Bloggað í máli, myndum og myndbandi !

Þegar litla skottið fer í bað á kvöldin nota ég oft tímann til að þrífa vaskaborðið á baðherberginu, laga til í baðskápnum nú eða hreinsa á mér andlitið:

Ofsalega smart ekki satt ?

 

Börnunum mínum fannst þetta lúkk á mömmu sinni frekar fyndið Grin  Litla skottan var reyndar svolítið smeik fyrst en svo fannst henni þetta bara fyndið !

Staðan á bænum er þannig núna að miðjumaðurinn (miðsonurinn) er í Hólabergi þessa dagana.  Hann fór þangað eftir skóla í dag og kemur heim eftir skóla á fimmtudaginn. 

Þetta er krílin sem heima eru: 

DSC05966

Litla skottið hún Halla (bakvið húfuna) og unglingurinn Kristján Atli

Að lokum:
Ég heiti Halla og ég er LJÓN !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gerða Kristjáns

Æjjj snúllan

Ég er ekki hissa á að hún hafi orðið smeyk við þig, hefurðu SÉÐ myndina ?! hahaha

Gerða Kristjáns, 26.2.2008 kl. 22:22

2 Smámynd: Árný Sesselja

LOL litla snúlla..... ég er sko ekkert hissa á að barnið hafi verið hrætt við þig..... tíhíhíhíhíhí

Árný Sesselja, 27.2.2008 kl. 08:24

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Takk fyrir mig,þau eru yndisleg,þessi elsku börn sem við eigumog þú tekur þig bara vel út á myndinni

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.2.2008 kl. 08:35

4 Smámynd: Halla Rut

Ég heiti Halla og er Meyja....

Yndislegt. 

Halla Rut , 27.2.2008 kl. 08:57

5 Smámynd: Halla Rut

Takk fyrir bloggvináttu.

Halla Rut , 27.2.2008 kl. 15:49

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Dúlla og þá er eg ekki að tala um efstu myndina

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.2.2008 kl. 16:12

7 identicon

haha snúllan :)

Ykkur er boðið í afmæliskaffi á föstudagskvöldið ef þið viljið :)

Kveðja Inda

Inda (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 16:26

8 Smámynd: www.zordis.com

Hrikalegt krútt og yndislega skemmtilegur aldur sem Halla er á ...  Bjútíkvín því er ei að neita fyrirsætan á efstu mynd! 

www.zordis.com, 27.2.2008 kl. 18:41

9 identicon

Hæjj,, flott blogg,, ég efast ekkert um að Halla sé ljón í húð og hár .. :)

Svanhildur (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 18:45

10 Smámynd: Garún

Þetta minnir mig á þegar ég setti þarakremið í andlitið á mér einu sinni.  Eftir 10 mín var mér farið að svíða og las aftan á pakkann. Þar stóð. 

"do not under any curcomstances put on face area!".  Þann dag hætti ég að vera kona. 

Garún, 27.2.2008 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband