Djö..... er ég heppin ađ vera hćtt ađ reykja !

salem_lightsÍ fyrradag stóđ ég í langri og leiđinlegri biđröđ viđ ţjónustuborđ Hagkaups í Skeifunni.  Ţegar ég kom í röđina voru ca. 7- 8 á undan mér.  Ég var ekki búin ađ bíđa lengi og fylgjast međ ţví sem fram fór viđ afgreiđsluborđiđ ţegar mér varđ ljóst ađ drengstaulinn sem var ađ afgreiđa var alls ekki í akkorđsvinnu.  Hann hefur annađhvort veriđ alveg húđlatur eđa nýr í starfi miđađ viđ hvađ hann var lengi ađ öllu.   En ţolinmćđi er víst dyggđ ţannig ađ ég andađi mjög djúpt og hélt áfram ađ fylgjast međ og góna í kringum mig.  Ég var orđin "nr. 3 í röđinni" ţegar ég heyri ţann sem var "nr. 1 í röđinni" fá afgreiđslu og hann var ađ biđja um 2 salem-pakka, í boxi ef ţeir vćru til.  Afgreiđsludrengstaulinn játađi ţví og tók upp karton af salem í boxi.  Mér fannst hann vera heila eilífđ ađ ná plastinu utan af kartoninu en ţegar ađ ţađ loksins tókst hjá honum rétti hann manninum pakkana 2 og sagđi: "1.330 krónur" Pouty 

Ég er yfirleitt frekar lengi ađ reikna í huganum en ţetta dćmi tók ekki langan tíma 1.330 / 2 gera 665 !   Ekki veit ég hvađ heyrđu margir í mér ţegar ég missti út úr mér: "sjitt, pakkinn kostar 665 krónur!"   Ég fékk eiginlega verk í veskiđ fyrir mannsins hönd .......
Djöfull er ég heppin ađ fafa drullast til ađ hćtta ađ reykja fyrir tćpum 6 árum síđan ......... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Fólk sem reykir hugsar ekki út í ţennan kostnađ og sker niđur í annari vöru sem er oft nauđsynjavara heimilanna. Reykingar eru ţrćll mannsins og mikill löstur! Ég tek í sama streng og ţú og ţakka fyrir ađ hafa ekki áhuga á ţessari iđju!

www.zordis.com, 8.1.2009 kl. 08:14

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sammála Zordísi kćr kveđja.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.1.2009 kl. 09:03

3 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Hann er á 725 hérna

Gerđa Kristjáns, 10.1.2009 kl. 01:57

4 identicon

Allir, sem hćtta, eiga mitt hrós fíkn, hverju nafni sem hún nefnist, er bćđi mannskemmandi og rándýr, auk ţess, sem fíkn er ekkert einkamál - bitnar sárlega á fjölskyldunum

Sigrún (IP-tala skráđ) 10.1.2009 kl. 18:30

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ţetta er mynd af tegundinni minni. Ţangađ til fyrir sjö dögum síđan

Jóna Á. Gísladóttir, 12.1.2009 kl. 00:20

6 Smámynd: Anna Gísladóttir

Ţetta var sko tegundin mín líka eđa ţar til fyrir nćstum 6 árum síđan

Anna Gísladóttir, 12.1.2009 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband