Jólin koma á morgun !

Christmas-Pooh-Piglet-TreeTćknilega séđ ţá er sko kominn ađfangadagur.  Klukkan er reyndar bara rúmlega hálf fimm ţegar ţetta er skrifađ og ég er í vinnunni. 

Ég er búin ađ eiga alveg yndislegan dag viđ jólaundirbúninginn.  Ég svaf ađ vísu til klukkan 1 en ţađ er jú liđur í jólavinnunni Wink  Ţegar ég kom á fćtur var Halla mín farin út ađ sofa ţannig ađ á međan ađ hún klárađi miđdegislúrinn sinn á svölunum dunduđum viđ hjónakornin okkur viđ ađ laga til og fara yfir ţađ sem ađ viđ ţurftum ađ gera í dag.  Stćrsta verkefniđ var ađ dreifa jólapökkum um allan bć, bćđi fyrir okkur og svo líka fyrir tengdapabba ..... já og líka fyrir fólkiđ mitt fyrir norđan.  Herbergiđ mitt er eiginlega búiđ ađ vera eins og póstdreyfingastöđ síđustu 2 vikur.  Viđ vorum meira ađ segja komin međ hillurekka í herbergiđ fyrir allt saman. 
Ţegar klukkan var farin ađ ganga ţónokkuđ mikiđ í ţrjú ákváđum viđ ađ fröken Halla Katrín vćri búin ađ sofa nóg og vöktum hana og drifum okkur af stađ í jólaleiđangurinn.  Fyrst fórum viđ međ pakkaflóđ í Laufrimann til strákanna okkar sem eru ţar, stoppuđum smá og fengum kaffi og piparkökur Smile  Kristján og Sigtryggur voru búnir ađ skreyta jólatréđ hátt og lágt og voru orđnir mjög spenntir yfir ţessu öllu saman.  Strákarnir sögđu mér ađ ţeir hefđu smakkađ skötu í hádeginu og hún hefđi veriđ "ógeđslega vond" !  Hingađ til hafa ţeir aldrei fengist til ađ smakka skötuna ţví ađ lyktin er svo vond segja ţeir.  En í dag hafđi pabbi ţeirra keypt ţá til ađ smakka ...... ţeim var lofađ ađ ef ađ ţeir settu einn bita í munninn af skötunni fengju ţeir Dominospizzu í kvöldmatinn.  Ţeir smökkuđu víst báđir ţannig ađ í kvöldmatinn var Dominos pizza en amma ţeirra sagđi ađ ţađ hefđi litlu mátt muna ađ Sigtryggur ćldi viđ ţađ eitt ađ fá skötuna í munninn Sick  Nćsta stopp í röđinni hjá okkur var hjá henni Magneu Dís frćnku minni.  Ţangađ fórum viđ međ fullan höldupoka af pökkum ogchristmastree fengum kaffi og smákökur Wink  Síđasta stoppiđ var svo hjá vinnufélaga hans Óla en ţangađ fórum viđ međ sendingu frá vinnuveitanda ţeirra honum tengdapabba mínum og eins og á hinum stöđunum fengum viđ kaffisopa Smile  Ţegar ţessu var lokiđ var eiginlega komin tími á ađ halda heim á leiđ ţví ţađ var komiđ ansi nćrri kvöldmatartíma .........
Í stađ ţess ađ leggja mig fyrir nćturvaktina fór ég ađ dunda mér viđ ađ laga smá til og gera og grćja meira fyrir jólin.  Eftir kvöldmatinn fóru Óli og Sigurjón saman í leiđangur ađ kaupa jólatré og svei mér ţá, ţá held ég ađ ţeir hafi keypt handa mér jólagjöf ţví ađ ţegar ađ ţeir komu heim kölluđu ţeir úr forstofunni ađ ég mćtti ekki koma fram og alls ekki fara í herbergiđ hans Sigtryggs ...... GetLost  Ţegar ég fór svo í vinnuna í kvöld vorum viđ Sigurjón búin ađ skreyta jólatréđ og setja hreint á öll rúmin og ţau systkinin Sigurjón og Halla Katrín voru komin í jólanáttfötin sín Smile  Mín jólanáttföt bíđa eftir mér heima ....... og mig hlakkar ekkert smá til ađ fara í ţau eftir heita og góđa sturtu Smile
 

Kćru bloggvinir; mínar bestu óskir um gleđilega jólahátíđ og farsćld á komandi ári Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Kćra Anna,

Mínar bestu óskir um gleđileg jól og farsćlt komandi ár.  Ţakka samstarf og samveru á liđnu ári.  Kćrar jólakveđjur til Óla og strákanna.

Kolla 

Kolbrún Jónsdóttir, 24.12.2007 kl. 07:41

2 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Gerđa Kristjáns, 24.12.2007 kl. 11:04

3 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Bestu jólakveđjur á Bakkastađina...

Rannveig Lena Gísladóttir, 24.12.2007 kl. 15:50

4 Smámynd: Guđmundur Ţór Jónsson

Gleđileg jól og hafiđ ţađ gott.

Guđmundur Ţór Jónsson, 25.12.2007 kl. 13:04

5 Smámynd: www.zordis.com

Jólanáttfötin og brakandi hrein rúmmfötin, fátt betra!

www.zordis.com, 25.12.2007 kl. 20:57

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég vona ađ ţú hafir átt góđ jól.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.12.2007 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband