Myndablogg frá jólum

Jólin á Bakkastöđum 
Jólakrúttin Halla Katrín og Sigurjón Stefán
 
IMG_1254
Halla međ ađra af tveimur dúkkum sem komu úr pakkaflóđinu
 
IMG_1287
Sigurjón međ róbótinn sem hann fékk frá pabba sínum
 
Jólin í Laufrimanum 
Kristján Atli og Sigtryggur Einar komnir í sparifötin
 
Hmmm... hvađ skyldi vera í ţessum ?  Sigtryggur međ pakkann frá afa og ömmu á Blönduósi
 
Kristján Atli gluggar í jólagafirnar
 
Sigtryggur međ bangsahestinn Lísu sem kom úr einum jólapakkanum
 
... ađ lokum ein af Höllu Katrínu í jólaveislu í Laufrimanum 
Höllu Katrínu finnst rauđkál alveg ofsalega gott ! 
 
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Og hvađan skyldi daman fá ţennan rauđkálsáhuga?

Gaman ađ sjá jólamyndir... ertu alveg hćtt ađ setja inn myndir á myndasíđuna?

Rannveig Lena Gísladóttir, 27.12.2007 kl. 23:03

2 Smámynd: www.zordis.com

Rauđkálsást!  Fínar jólamyndirnar af börnunum ţínum, sonur minn fékk líka hest, Galoopy sem kćtti

www.zordis.com, 27.12.2007 kl. 23:11

3 Smámynd: Guđmundur Ţór Jónsson

Glćsilegar myndir af börnum ţínum. Trúi vel ađ einn af ţínum sonum dýrki hestinn sko. Hafiđ ţađ gott.

Guđmundur Ţór Jónsson, 28.12.2007 kl. 01:35

4 Smámynd: .

Ömmu líst vel á ţessar myndir, en hvar eru tíkarspenarnir sem áttu ađ vera komnir í háriđ á nöfnu minni?

., 28.12.2007 kl. 13:32

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 13:04

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegar myndir. Gleđilegt ár.

Kristín Katla Árnadóttir, 31.12.2007 kl. 17:04

7 identicon

Gleđilegt ár kćru vinir.

Gleđilegt nýtt ár kćru vinir.Og takk fyrir öllar stundirnar sem viđ höfum átt sanan undanfarin ár og vonandi ađ ţćr verđi miklu fleiri á ţessu. 
Gleđilegt nýtt ár kćru vinir.Og takk fyrir öll síđustu árin og vonandi eigum viđ eftir ađ eiga miklu fleiri stundir á ţessu ári. 

Magga (IP-tala skráđ) 1.1.2008 kl. 19:45

8 Smámynd: Solla

Gleđilegt nýtt ár

Solla, 2.1.2008 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband