Föstudagsfjör !

Í morgun fór ég niđur í Rimaskóla ásamt Sćvari til ađ fylgjast međ “föstudagsfjöri” hjá Sigurjóni Stefáni og bekknum hans.  Ţetta var alveg stórkostleg skemmtun og tók gaurinn minn hann Sigurjón fullan ţátt ţrátt fyrir ađ hafa veriđ mjög mótfallinn ţví nánast allan undirbúningstímann.  Viđ foreldrarnir vorum eiginlega alveg undir ţađ búin ađ drengurinn myndi ekki taka ţátt en aldeilis ekki ....... Hann stóđ sig hreint eins og hetja !

 

Hér má sá Sigurjón Stefán á sviđinu međ bekkjarbrćđrum sínum Smile

 

Ţar sem ađ tölvugúrúinn okkar er farinn til útlanda í hálfan mánuđ verđ ég ađ notast viđ myndaalbúmiđ sem fylgir ţessu mbl bloggi.   Ţađ er nefnilega eitthvađ bilađ í hinu albúminu okkar .......  En í albúminu hérna á blogginu eru slatti af nýjum myndum bćđi síđan í morgun og svo líka síđustu daga Grin   Njótiđ vel  Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Flottur strákurinn ykkar!  Til hamingju međ hann.

www.zordis.com, 1.2.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Til hamingju međ drenginn... flottar myndir og ein var sérstök (skrifađi athugasemd viđ hana)

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.2.2008 kl. 00:11

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Bara flottur strákur og góđar myndir,bestu kveđjur yfir til ykkar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.2.2008 kl. 08:50

4 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

flottar myndir..kvitt,kvitt..

Agnes Ólöf Thorarensen, 2.2.2008 kl. 15:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband