Mamma hvađ er síminn hjá Jólasveininum ?

telephoneŢessa spurningu fékk ég frá honum Kristjáni mínum núna í kvöld.  Ţarna varđ ég ađ vera snögg ađ hugsa og sagđi viđ strákinn: "Ja, ţađ er nú ţađ.  Ţú verđur bara ađ kíkja á ja.is......." Ţarna hélt ég ađ ég vćri sloppin .... en ţađ var nú aldeilis ekki svoleiđis.   Kristján fór í tölvuna og fann símanúmeriđ hjá jólasveinunum ÖLLUM !  Júbb, ţeir eru sko allir í skránni og auđvitađ allir međ sama símanúmer og fyrir ţá sem ekki vita ţá er símanúmeriđ hjá ţeim brćđrum 587-1097 Tounge
"Má ég ekki hringja í jólasveininn og panta hann hingađ til okkar og spjalla viđ hann ?" var nćsta spurning.  "Ţađ er örugglega svo mikiđ ađ gera hjá honum ađ hann hefur örugglega ekki tíma til ađ koma bara og spjalla" svarađi ég og ţóttist nokkuđ góđ ....... "Má ég ţá ekki bara hringja í hann og segja honum í símann hvađ mig langar í jólagjöf ?" spurđi Kristján svo og var nú svolítiđ svekktur á ţessum svörum móđur sinnar.  Og ekki minnkađi svekkelsiđ viđ svariđ viđ ţessari spurningu: "Neeeee, jólasveinarnir vilja bara fá óskalistana í bréfi.  Ţeir taka ekki á móti ţeim í gegnum síma."  Ţetta fannst honum greinilega frekar leiđinlegt og hćtti ađ tala um ađ hringja í jólasveininn. 

10_12_2002_19_48_39Í morgun átti ég von á ţví ađ pabbi og mamma myndu kíkja til okkar í heimsókn.  Ég vissi ađ ţau komu suđur í gćr til ađ fara á jólahlađborđ međ "Nesbúsliđinu".  Ég hringdi í pabba til ađ vita hvenćr ţau kćmu en ţá var hann á leiđinni til Keflavíkur ađ sćkja mömmu ţví ađ í nótt hafđi Jökull bróđir komiđ og sótt mömmu ţví ađ hann og Oddný ţurftu ađ fara međ litla kríliđ hann Birni Snć á sjúkrahús.  Birnir er kominn međ RS - vírus og er alveg ofsalega veikur litla greyiđ.  Ég frétti svo seinnipartinn í dag ađ hann vćri farinn ađ fá einhverja stera og vćri allur ađ skána, sem betur fer.  RS - vírus er sko ekkert grín fyrir ţessi litlu grey, ég er ekki enn búin ađ gleyma ţví ţegar ađ hann Sigtryggur fékk ţetta ţegar hann var um ţađ bil 8 mánađa gamall.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Hahahaha ţetta vissi ég ekki, ţeas međ jólasveinana í símaskránni !  Bara snilld

Gerđa Kristjáns, 8.12.2007 kl. 22:34

2 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Vildiru ekki bjóđa sveinka í heimsókn og spjall??

Rannveig Lena Gísladóttir, 9.12.2007 kl. 14:13

3 Smámynd: Guđmundur Ţór Jónsson

Ég ţekki ţetta nú í gegnum árin sko, sé hann fyrir mér. En greyiđ Birnir

Guđmundur Ţór Jónsson, 9.12.2007 kl. 16:36

4 Smámynd: Guđmundur Ţór Jónsson

Snćr, ég finn til međ gutta litla. Hafiđ ţađ gott.

Guđmundur Ţór Jónsson, 9.12.2007 kl. 16:36

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Jólasveinarnir eru í símaskránni...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.12.2007 kl. 18:29

6 Smámynd: Fjóla Ć.

Döhh og ég sem er búin ađ segja börnunum mínum í mörg ár ađ símanúmeriđ hjá jólasveinunum sé trúnađarmál sem eingöngu mćđur fái afhent á fćđingardeildinni.

Fjóla Ć., 9.12.2007 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband