Skýjum ofar - Félagsliđanámiđ framundan

Fyrir nokkru síđan fór ég ađ spá í ađ taka smá hliđarspor í ţví sem ég er ađ lćra, ţ.e. sjúkraliđann.  Ég ákvađ ađ fara í Félagsliđabrú hjá Mími símenntun. En fyrir ţá sem veltast í vafa um hvađ Félagsliđabrú er ţá er ţađ nám ćtlađ fólki sem vinnur viđ umönnun t.d. á öldrunarheimilum, í heimaţjónustu eđa viđ heimahlynningu.  Ţetta er fjögurra anna eininganám sem kennt er samkvćmt námsskrá menntamálaráđuneytisins.  Námiđ er 32 einingar og eru kenndar 8 einingar á hverri önn. 
En til ađ fá ađ hefja nám í Félagsliđabrú ţarf ađ uppfylla 3 skilyrđi,  vera orđin 22 ára, hafa lokiđ 230 klst í starfstengdum námskeiđum og hafa 3 ára starfsreynslu í umönnun.  En ţađ síđasta, starfsreynsluna, er ég ekki búin ađ uppfylla
Frown  1. nóv. n.k. er ég búin ađ vinna í 2 ár á Hrafnistu og ţađ er bara ekki nóg.  Ég hef hins vegar veriđ ađ vinna í ţví undanfariđ ađ fá ţau ár sem ađ ég var heimavinnandi vegna fötlunar sona minna metin sem vinnu.  Í dag kom svo svar frá menntamálaráđuneytinu um ađ ég fengi ţennan tíma metinn og ég fć ađ hefja Félagsliđanámiđ strax í haust Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Til hamingju međ ţetta, frábćrar fréttir !

Ragnheiđur , 12.8.2008 kl. 22:29

2 identicon

Til hamingju ţetta er alveg frábćrt og vonadi ferst ţér ţetta glćsilega úr hendi ! ! !

Brynhildur Ásta (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 22:49

3 identicon

Til hamingju, bestu kveđjur.

Afi úr sveitinni (IP-tala skráđ) 13.8.2008 kl. 01:14

4 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Til hamingju međ ţetta.  Ég er alveg sannfćrđ um ađ ţú átt eftir ađ standa ţig súper vel í ţessu námi.

Rannveig Lena Gísladóttir, 13.8.2008 kl. 08:21

5 identicon

jesssssssssss  frábćrt !!!  til lukku !!

Sif (IP-tala skráđ) 13.8.2008 kl. 11:27

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.8.2008 kl. 11:43

7 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Flott hjá ţér,til hamingju..

Agnes Ólöf Thorarensen, 13.8.2008 kl. 13:12

8 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Glćsilegt, til hamingju

Gerđa Kristjáns, 13.8.2008 kl. 17:22

9 identicon

Flott ađ heyra. Gangi ţér vel í náminu

Gísli (IP-tala skráđ) 13.8.2008 kl. 20:33

10 Smámynd: Sigríđur Ţóra Magnúsdóttir

Til hamingju og gangi ţér vel

Sigríđur Ţóra Magnúsdóttir, 14.8.2008 kl. 22:29

11 identicon

Tími til kominn ađ fá metiđ margra ára starf - til hamingju

Sigrún (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 22:55

12 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Frábćrt til hamingju ég fékk líka bréfiđ mitt í dag svo viđ sjáumst bráđum, viđ verđum flottar á skólabekknum

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 14.8.2008 kl. 23:24

13 Smámynd: www.zordis.com

Til hamingju međ ađ komst inn!  Ţetta verđur ćđislegt fyrri ţá sem fá svo ađ njóta starfa ţinna og ekki síst ágóđi ţinn.

til lukku .....

www.zordis.com, 15.8.2008 kl. 00:34

14 identicon

Til hamingju kćra mín :)

Kveđja Inda

Inda (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 12:06

15 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Glćsilegt....til lukku međ ţetta og gangi ţér rosa vel

Berta María Hreinsdóttir, 15.8.2008 kl. 21:44

16 Smámynd: Guđmundur Ţór Jónsson

Ţađ var kominn tími til ađ mćđur vćru ekki bara "heimavinnandi", segi nú ekki annađ. Innilegar hamingjuóskir međ ţennan árangur Anna. Ţú átt eftir ađ rúlla ţetta. Góđa helgi og hafiđ ţađ gott.

Guđmundur Ţór Jónsson, 22.8.2008 kl. 03:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband