Helgin á enda runnin .... eđa svona nćstum ţví

autumnEftir ađ hafa tekiđ aukakvöldvaktir  miđvikudags- fimmtudags- og föstudagskvöld var gott ađ komast í frí međ karlinum og krökkunum um helgina.  Reyndar voru krakkarnir ekki allir heima ţví Kristján Atli er í Hólabergi ţessa helgina og kemur heim á mánudaginn eftir ađ skóla lýkur.  Eftir aukavaktina á föstudagskvöldiđ kom ég viđ í Laufrimanum og ţá var Sigurjón minn ennţá vakandi og vildi auđvitađ koma heim međ mér.  Ég lofađi honum ađ ég kćmi morguninn eftir ađ sćkja hann sem og ég gerđi.  Ég var mćtt heim til hans fyrir klukkan 10 ađ sćkja hann Smile  Sigtryggur  Einar kom međ mér ađ sćkja bróđur sinn ţví hann ćtlađi líka ađ ţakka ömmu Gunnu fyrir dótiđ sem ađ hún sendi mig međ heim á föstudagskvöldiđ.  Gunna var nefnilega ađ koma heim frá Spáni og hún sendi mig heim međ pakka handa okkur öllum Smile  Ekkert smá sćtt af henni !  Ef ţú lest ţetta Gunna, ástarţakkir fyrir okkur Grin

Á morgun rennur upp stóri dagurinn hjá Höllu Katrínu ...... Fyrsta skipti á leikskóla Smile  Mikiđ svakalega er tíminn fljótur ađ líđa !  Mér finnst ekki vera komnir rúmlega 16 mánuđir síđan ađ Halla fćddist EN ţađ eru samt 16 mánuđir og 7 dagar síđan ađ hún fćddist og hún er ađ fara ađ byrja á leikskóla Smile

Helgin er búin ađ vera alveg ágćt.  Viđ fórum í hádegismat til tengdó á laugardaginn og ţar sem Sigurjón var međ ţá eldađi tengdamamma mjólkurgraut ţví ađ Sigurjóni ţykir hann svo svakalega góđur Tounge  Eftir hádegiđ fórum viđ svo suđur í Keflavík (eđa á mađur kannski ađ segja Reykjanesbć ?) í heimsókn til Jökuls og co.  Viđ gerđumst hörkutól og fórum međ krakkahópinn út ađ labba í rigningunni og rokinu !  og fórum á smá "ljósanćturrölt" og í tívolí og svoleiđis Smile  Mjög gaman en alveg skítkalt og skelfilega blautt Shocking


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Jebb... ţetta var heldur blaut helgi.  Sorry hvađ ég hvarf á laugardaginn... ćtlađi sko bara ađeins ađ hlýja mér undir sćnginni og lesa... endađi á rúmlega tveggja tíma miđdegislúr

Rannveig Lena Gísladóttir, 3.9.2007 kl. 07:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband