POLITE REQUEST

POLITE
REQUEST

If you see me acting strange
Behavior not in average range
do not point
do not compare
do not laugh
and do not stare.
But for a moment stop and pause
give time to think
´what is the cause?`
You will not see the world as I
but with compassion you might try
to understand Autism’s frame
that every star is not the same.
We all have light within us shine.
Give me the chance
to show you mine.

Höf. óþekktur 

teddy-web

Það getur vel verið að ég hafi einhverntíman áður birt þetta ljóð hérna á blogginu mínu eins og máltækið segir: Góð vísa er aldrei of oft kveðin. 
Þetta ljóð kemur oft upp í huga mér þegar ég sé að fólk starir á syni mína með spurningarsvip í andlitinu og skilur hvorki upp né niður í hegðun þeirra.......

TAKK til allra þeirra sem leggja sig fram um að skilja Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árný Sesselja

Það er óþarfi að þakka það sem ætti að vera sjálfsagt. 

Ég hef alla tíð reynt að skilja sem mest af þeirra fötlun, og vonandi einn daginn skil ég meira en ég geri í dag.

Þessir drengir þínir eru hreinar perlur og ekkert sem fær mig ofan af því. 

Árný Sesselja, 26.11.2007 kl. 21:34

2 Smámynd: Ragnheiður

Ótrúlega fallegur texti og takk fyrir að minna á þetta. Öll megum við minnast þess og reyna að skilja. Það er eitt af því sem gleður mig í bloggheimum, maður lærir helling og helling

Ragnheiður , 27.11.2007 kl. 00:03

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.11.2007 kl. 17:01

4 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

~ Æðislegt ~ !  - that every star is not the same. -

Vilborg Eggertsdóttir, 29.11.2007 kl. 04:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband