Gleðilega páska .....
23.3.2008 | 13:59
Hjá mér er búið að vera mikið að gera frá því að ég kom heim frá London. Allt á kafi í fermingarundirbúning. Stóri dagurinn er á morgun, en þá fermist frumburðurinn minn
Ég blogga meira þegar herlegheitin eru yfirstaðin ....... Þangað til:
Gleðilega páska kæru bloggvinir !
Smellið á myndina til að sjá meira af myndum .........
Athugasemdir
Gleðilega páska elsku fjölskylda og gangi ykkur vel á morgun:) Stórt knús til fermingarbarnsins
Berta María Hreinsdóttir, 23.3.2008 kl. 15:58
Velkomin heim og gleðileg páska ég sendi líka fermingarbarninu hamingjuóskir
Kristín Katla Árnadóttir, 23.3.2008 kl. 16:19
Hamingjuóskir til fermingarbarnsins og velkomin heim
Ragnheiður , 23.3.2008 kl. 16:22
Gangi þér vel með ferminguna. Stór stund þetta.
Ég óska þér og þinum gleðilegra páska.
Halla Rut , 23.3.2008 kl. 18:16
Gleðilega páska og gangi ykkur vel á morgun. Skilaðu endilega fermingakveðju til hans frá mér. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 24.3.2008 kl. 00:19
Elsku fjölskylda Til hamingju með þennan merka dag og Kristján Atli, til hamingju með daginn. Ég man eftir því að fermingardagurinn var merkilegur fyrir okkur krakkana sem tengdumst Efri - Mýrum, eftir fermingu máttum við borða kvöldmat fyrir framan sjónvarpið
Kveðja til ykkar allra, María Sif og fjölskylda
María Sif (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 08:58
Gleðilega páska og farsæl þrif eftir súkkulaði útum allt
Garún, 24.3.2008 kl. 09:51
Kæra fjölskylda
Innilega til hamingju með daginn í dag:)
Stórt knús til Kristjáns Atla
Kolbrún Jónsdóttir, 24.3.2008 kl. 10:32
Gleðilega páskarest og til hamingju með fermingardaginn
Gerða Kristjáns, 24.3.2008 kl. 11:27
Gleðilega páska og til hamingju með fermingardrenginn.Gangi ykkur vel..
Agnes Ólöf Thorarensen, 24.3.2008 kl. 12:02
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.3.2008 kl. 14:57
Innilegar hamingjuóskir til Kristjáns Atla á fermingardaginn og einnig til ykkar foreldranna allra
Kveðja frá okkur öllum mæðgunum.
Anna Málfríður (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 19:24
Innilega til hamingju með fermingarbarnið.
Anna, veistu hvort ég geti nálgast Dýravini á netinu einhvers staðar?
Jóna Á. Gísladóttir, 26.3.2008 kl. 09:17
Jóna; Nei ég finn ekki þættina á netinu en ef þú ert með skjáinn hjá símanum þá er þættirnir fríir þar.
Anna Gísladóttir, 26.3.2008 kl. 09:22
Til hamingju með strákinn þinn og dúllurnar á myndinni eru voðalega mikil krútt með eggin sín!
Páksakveðjur!
www.zordis.com, 26.3.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.