Byrjuð í ræktinni !
10.1.2008 | 05:29
Það hlaut að koma að því að ég drullaðist af stað í ræktinni ..... og byrjaði meira að segja hjá einkaþjálfara ! Fór í fyrsta skipti á þriðjudaginn og fer aftur núna á eftir ....... og verð svo næsta mánuðinn 2svar í viku. En 2svar í viku dugar auðvitað engan veginn þannig að á milli þess sem að ég mæti hjá þjálfaranum fer ég í brennslu .......
Er allt of syfjuð til að blogga .....
Athugasemdir
Jasso... þú ert duglegri en ég. Ég stillt klukkuna í gærkvöldi á 6:15 og ætlaði sko að drífa mig á fætur til að fara á brettið áður en vinna hæfist... en nei, vaknaði kl 5 og breytti klukkunni í 7:00 ... nennti engan veginn á fætur svona snemma. Stefni á að bæta þetta upp í dag eftir vinnu...
Rannveig Lena Gísladóttir, 10.1.2008 kl. 07:36
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.1.2008 kl. 11:02
Við rúlum þessu upp:)
Mér finnst þú dugleg að meika þetta eftir næturvaktir ....
Kveðja Inda
Inda (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 12:25
Ps .....gleymdi að segja
það er ferlega gaman að fara með þér í ræktina aftur :)
aftur kveðja Inda
Inda (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 12:26
Ekkert smá dugleg. Ætla taka þig til fyrirmyndar. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 10.1.2008 kl. 14:10
halló.litli minn vildi koma við á síðunni þinni, hann féll allveg fyrir bangsímon myndinni.kv frá skúla þór 3 ára.
Adda bloggar, 10.1.2008 kl. 16:09
Gangi þér vel í ræktinni.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.1.2008 kl. 17:02
Dugleg ertu .... þarf að að hugsa jákvætt og ýminda mér sviðið í leikfimissal ....
Gangi þér ógisslega vel!
www.zordis.com, 10.1.2008 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.