Fyrstu einkunirnar komnar


Nú er ég búin að skila einu verkefni í sálfræði og taka eitt próf í náttúrufræði.  Náttúrfræðiprófið tók ég online og fékk 9,0.   Sálfræðiverkefnið  gekk ekki jafnvel  ..... Angry fékk bara 8,0 í því.  En ég á mér kannski þá afsökun að vera svolítið ryðguð í svona verkefnaskrifum.  En það gengur bara betur næst Smile  

Allt brjálað að gera hjá mér þessa dagana ..... börnin, heimilið, skólinn, námskeið 3 í viku og svo auðvitað vinnan Pouty  Lítill tími til að blogga ........ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hææ,,til hamingju með prófin

Svanhildur (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 23:04

2 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Til lukku með þennan fína árangur! 

En veistu... það er "alltaf tími" til að blogga... en kannski minni tími til að lesa blogg annarra... 

Rannveig Lena Gísladóttir, 3.10.2007 kl. 23:21

3 identicon

Já.. alltaf tími til að blogga smá... bara svona ör-blogg til að láta vita af sér... (segi ég sem er allra duglegust..)  hahaha

Síjúbeibí...

Sif (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 11:24

4 identicon

Þolinmæði þrautir vinnur allar, gangi þér vel vina mín.

Afi úr sveitinni (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband