Fyrstu einkunirnar komnar
3.10.2007 | 21:41
Nú er ég búin að skila einu verkefni í sálfræði og taka eitt próf í náttúrufræði. Náttúrfræðiprófið tók ég online og fékk 9,0. Sálfræðiverkefnið gekk ekki jafnvel ..... fékk bara 8,0 í því. En ég á mér kannski þá afsökun að vera svolítið ryðguð í svona verkefnaskrifum. En það gengur bara betur næst
Allt brjálað að gera hjá mér þessa dagana ..... börnin, heimilið, skólinn, námskeið 3 í viku og svo auðvitað vinnan Lítill tími til að blogga ........
Athugasemdir
Hææ,,til hamingju með prófin
Svanhildur (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 23:04
Til lukku með þennan fína árangur!
En veistu... það er "alltaf tími" til að blogga... en kannski minni tími til að lesa blogg annarra...
Rannveig Lena Gísladóttir, 3.10.2007 kl. 23:21
Já.. alltaf tími til að blogga smá... bara svona ör-blogg til að láta vita af sér... (segi ég sem er allra duglegust..) hahaha
Síjúbeibí...
Sif (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 11:24
Þolinmæði þrautir vinnur allar, gangi þér vel vina mín.
Afi úr sveitinni (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.