Mikiđ á ég gott ....

... ađ eiga 4 yndisleg börn
... ađ eiga  frábćran eiginmann sem elskar mig
... ađ vera heilsuhraust
... ađ eiga heimili

Svona gćti ég lengi haldiđ áfram ađ telja ţví ég tel mig vera mjög lánsama manneskju.  Ég hef mikiđ veriđ ađ hugsa um ţađ hvađ ég er lánsöm undanfarna daga ţví ég hef bćđi veriđ ađ lesa um fólk og frétt af fólki sem á virkilega erfitt og er mjög veikt.   Vissulega á mađur misgóđa daga og ţarf ađ takast á viđ ýmislegt í lífinu en ţegar ađ mađur les blogg eins og hjá ţessari konu http://www.blog.central.is/gislina og líka ţessari http://thordistinna.blog.is ţá finnst manni margt af ţví sem mađur er ađ kvarta yfir ansi léttvćgt.  Svo hef ég líka lesiđ blogg hjá konu sem mér finnst ótrúlega sterk ţrátt fyrir mikla raun sem hún er ađ ganga í gegnum (http://hross.blog.is

Leikskólaađlögun Höllu Katrín gengur alveg eins og í góđri lygasögu Smile  Í morgun setti ég hana á gólfiđ međan ađ ég hengdi upp fötin hennar í leikskólanum og mín bara tók straujiđ ađ hurđinni inn á deildina sína Wink  Ţegar ađ ég sótti hana í dag sagđi sú sem var međ hana ađ ţađ vćri eins og hún hefđi alltaf veriđ í leikskóla.  


Á leiđ í leikskólann í morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árný Sesselja

Já ţađ er ansi léttvćgt hjá manni kvartiđ oft ţegar mađur hugsar úti í raunir og barning annara.  

Skottan er ekkert smá mikiđ krútt.....  ljómandi gott ađ hún plummar sig vel í leikskólanum

Árný Sesselja, 5.9.2007 kl. 23:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband