Hvað er eiginlega að þessu liði ?

Vissulega hljómar þetta rosalega vel að það skuli eiga að opna fleiri rými og byggja meira og bla bla bla EN Þessir ágætu þingmenn okkar virðast alveg gleyma einum stórum og veigamiklum þætti í svona framkvæmd, en það er mönnun.  Hvar ætla þessir háu herrar að finna starfsfólk í þessi rými ?  Þau rými sem nú þegar eru til staðar eru sum jafnvel ekki nýtt vegna þess að það finnst ekki starfsfólk Devil Og hver er ástæðan ?  Hún er í mínum huga sú að þetta er ömurlega launað starf.  Þessa skoðun mína byggi ég á launaseðlinum sem berst mér um hver mánaðarmót ..........
mbl.is Fjölga á dagvistarrýmum aldraða um 75
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolla

Ég er sammála, ummönnun er mjög illa launað starf. Það þarf að gera eitthvað í þessum málum

Kolla, 23.3.2007 kl. 15:56

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Rosalega hefur þú rétt fyrir þér! Ekki bara nóg að byggja, það þarf að hækka launin hjá fólki sem vinnur þessi erfiðu störf svo að það fáist einhver í þau!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.3.2007 kl. 19:02

3 Smámynd: www.zordis.com

Mikið rétt ..... fá fólk sem lætur sér annt um heldri borgara landsins.  Oft skrítið hvernig laun eru metin og reiknuð!   

www.zordis.com, 25.3.2007 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband