Jamm ţađ er kominn tími á blogg ......

Er kannski kominn tími á ađ blogga svolítiđ ?  Mér skilst ţađ á ţeim örfáu sem farnir eru ađ kvarta viđ mig yfir bloggleysinu hjá mér.
Hjá mér er bara ţađ sama og venjulega í gangi.  Börnin, heimiliđ, vinnan og auđvitađ karlgreyiđ mitt og svo síđast en ekki síst jólaundirbúningurinn. 
S.l. mánudag var jólaball í Hólabergi.  Ţarna var svaka stuđ og góđir gestir mćttu á stađinn.  Eurobandiđ kom og söng nokkur lög međ krökkunum og svo árituđu ţau plaköt og ţeir sem vildu gátu látiđ mynda sig međ ţeim og ţađ var frekar vinsćlt eins og gefur ađ skilja. 

IMG_1134
 Kristján Atli ásamt ţeim Regínu Ósk og Friđriki Ómari

Ţarna kíktu líka viđ ţeir Kertasníkir og sjálfur Sveppi.  Villi nagbítur átti reyndar ađ koma líka en hann forfallađist.

 

DSC07151

 

 

DSC07152

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Ţetta var vođa skemmtilegt jólaball

Frábćr myndin af Kristjáni og Sveppa saman:)

Kolbrún Jónsdóttir, 5.12.2008 kl. 22:00

2 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Ćđislegar myndir af ţeim köppunum.....vildi óska ađ ég hefđi getađ komiđ á jólaballiđ. En ţađ verđur kannski einhvern tímann seinna;)

Knús á línuna**

Berta María Hreinsdóttir, 5.12.2008 kl. 22:54

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Regína Ósk er ótrúlega falleg...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.12.2008 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband