I'm back

the-computer-demands-a-blogÞessi næsstum því mánaðarlanga pása var algerlega óvart.  Ég bara nennti ekki að blogga og hætti alveg að hugsa um það.  Fékk svo áminningu í vinnunni núna í vikunni og ákvað að reyna að druslast til þess að blogga smá. 
Ég hef samt verið að velta því fyrir mér að hætta að blogga eða öllu heldur breyta blogginu, jafnvel gera nýja síðu og byrja alveg upp á nýtt og þá á öðrum forsendum.  En við sjáum til, það er ekkert víst að af þessu verði.  Kannski hætti ég bara alveg .......

Eins og sjá má á tímasetningunni á þessari bloggfærslu þá er ég í vinnunni, síðustu vaktinni minni af þremur í þessari törn.  Kræst hvað ég verð fegin þegar að þessari vakt líkur Pouty  Framundan er 2 daga frí og svo á mánudaginn verð ég hálf sjötug Tounge

P.s. Í gærmorgun sagði vigtin 76,5 sem þýðir að það eru farin heil 19 kíló.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju með töluna ;)

Svanhildur (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 09:24

2 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Til lukku með fína tölu 

Rannveig Lena Gísladóttir, 7.11.2008 kl. 10:03

3 identicon

Vá þú ert svooo dugleg elskan mín. Ég verð að fá mynd af þér !!!

Anna Málfríður (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 11:04

4 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Velkomin aftur Anna. Glæsilegt að sjá hvað vigtin segir. Hafið það gott:)

Guðmundur Þór Jónsson, 10.11.2008 kl. 00:51

5 Smámynd: .

Til hamingju með árin þín öll, elskan mín. Já og þyngdartapið ekki síst........ ég er stolt af þér og Óla líka.......

., 10.11.2008 kl. 10:05

6 identicon

Til hamingju með daginn, bestu kveðjur.

pabbi (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband