25 dagar til jóla

Jólin nálgast óđfluga eđa eins og hún frćnka mín hún Sif sagđi ...... "ţau nálgast eins og óđ fluga" Smile  Ég er samt ekki enn farin ađ verđa vör viđ neitt svokallađ jólaskap.  Jú kannski smávegis og ţá ađallega í formi ţess ađ rifja upp hvar jólaskrautiđ sé í veröldinni og hvar jólageisladiskarnir séu ?  Ţađ fer ađ líđa ađ ţví ađ ég kvelji ţá sem í kringum mig eru međ stanslausri jólatónlist Grin  Strákarnir eru farnir ađ velta jólunum fyrir sér og hafa nokkrar spurningar um jólasveinana veriđ bornar upp viđ mig.  Svo sem eins og "Fyrst ađ jólasveinarnir eru svona gamlir, fara ţeir ţá ekki ađ deyja bráđum ?"  og  "Hvađ ţarf mađur ađ vera orđinn gamall til ađ fá í skóinn ?" Í framhaldi af seinni spurningunni kom svo: "Mér finnst ađ Halla Katrín eigi ađ fá líka í skóinn ţó hún sé svona lítil og geti ekki kíkt í skóinn sjálf"  Ţađ er stóri snillingurinn minn hann Kristján Atli sem bar ţessar spurningar upp viđ mig Smile 
Ég er búin ađ taka eina stórákvörđun fyrir ţessi jól og hún er ađ baka ekki eina einustu köku fyrir jólin.  Ég fór ađ velta ţví fyrir mér til hvers ég vćri ađ baka ţessar blessuđu smákökur og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ smákökurnar vćru alveg óţarfar ţar sem strákarnir mínir hafa aldrei veriđ hrifnir af ţeim og viđ Óli erum ţau einu sem borđum ţćr hérna heima og ţađ vita flestir ađ viđ höfum alls ekki gott af ţví ađ borđa smákökur ...... En ţiđ sem hafiđ hug á ađ heimsćkja okkur yfir hátíđarnar óttist ekki veitingaskort ţó smákökurnar vanti ţá get ég alveg skellt í eina hnallţóru já eđa ostaköku Grin

Í morgun ţegar ég var á leiđinni upp í Grafarholt međ Höllu Katrínu í pössun var svínađ alveg skelfilega fyrir bílinn hjá mér Angry  Ég náđi ađ bremsa í tćka tíđ og ţađ var alveg örugglega ekki bílstjóra /&%#&%#%$/#/$ fávitanum á hinum bílnum ađ ţakka ađ ekki varđ árekstur !  Ég varđ alveg brjáluđ ! og ekki skánađi skapiđ viđ ţađ ađ átta mig á ţví ađ bíllinn sem svínađi á mig var einn af skólabílunum sem keyra m.a. syni mína í og úr skóla.  Fyrsta hugsunin var ađ ná helvítinu og hella mér yfir hann en ég hćtti snarlega viđ ţađ og hringdi frekar í yfirmann ţessa ökuníđings og klagađi ţetta aksturslag.  Ég náđi númerinu á bílnum ţannig ađ ţađ ćtti ađ vera einfalt ađ veita ökumanninum tiltal fyrir athćfiđ.    Ţađ er alveg á hreinu ađ ég kćri mig ekki um ađ svona aksturslag međ mín börn innanborđs Angry

~Anna~


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband