Ég á svo yndislegan mann !

gif_heart_298Ég bara verð að segja ykkur hvað ég á frábæran mann Smile  Ég hef stundum verið að stríða honum á því að það vanti svolítið meiri rómantík í hann og sagt honum að ég fari  að skrá hann í skóla, rómantík 103 Smile 

En hann kann samt að koma mér yndislega á óvart Smile  Akkúrat núna er ég í vinnunni, á aukavakt sem að ég tók fyrir vinkonu mína svo að hún geti haldið upp á afmæli mannsins síns.    Vaktin er búin að vera frekar róleg og ég setið á vaktinni, kíkt á bloggið, mbl.is og fleira.  Rétt áðan fannst mér ég heyra eitthvert skrítið hljóð og þegar að var gáð var þetta reminderinn á símanum mínum sem var að pípa.  Þegar ég tók símann upp blikkaði á skjáunum "Ég elska þig" Grin 

Hann Óli er alveg yndislegur og ég elska hann alveg heilan helling !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

En sætt af honum 

Berta María Hreinsdóttir, 25.6.2008 kl. 18:05

2 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Hann Óli er yndislegur. Þú ert mjög lánsöm. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 26.6.2008 kl. 02:03

3 Smámynd: www.zordis.com

Ástin er yndisleg í orði og í rúmmi ..nei meina á borði!

Njóttu þess fallega því það gefur lífinu lit.  Helgarkveðjur.

www.zordis.com, 26.6.2008 kl. 13:29

4 identicon

Hvað kostar það mig að senda Badda minn á námskeið hjá Óla ...?

Kveðja Inda

Inda (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 19:12

5 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Hann er náttúrulega bara krútt hann Óli

Kolbrún Jónsdóttir, 26.6.2008 kl. 19:36

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.6.2008 kl. 00:06

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Fallegt...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.6.2008 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband