Blogg fyrir pabba minn :)

Á leið minni í vinnuna í gærkvöldi talaði ég við pabba minn.  Þegar við höfðum rætt saman um hin ýmsu málefni og ég var að  fara að kveðja spurði hann mig hvort að ég væri hætt að blogga Smile  Það er greinilega orðið aðeins of langt síðan síðast ....... Wink  En svona er þetta bara þegar sumarið brestur á en þá nenni ég voðalega sjaldan að blogga.  Ég kem til með að láta svolítið heyra frá mér í sumar en á frekar von á því að það verði í myndrænu formi frekar en rituðu máli. 

Framundan hjá mér og mínum er ferðalag vestur á Þingeyri til afa og ömmu.  Við leggjum af stað á fimmtudagsmorgunn og komum til baka n.k. mánudag Smile 

Í tilefni dagsins ein mynd að lokum:

187095A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: .

Þarna eru þeir sko á heimavelli, ekki röltandi í kargaþýfi og mosa norður á Þverárfjalli......

., 4.6.2008 kl. 08:17

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég hélt líka að þú værir hætt.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.6.2008 kl. 08:18

3 Smámynd: .

Ha... ég ?????

., 4.6.2008 kl. 10:16

4 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Góða ferð vestur og takk fyrir kveðjuna!!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 4.6.2008 kl. 12:14

5 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Þú skilar einu knúsi frá mér og mínum til gamla settsins á Þingeyri.... væri svoooo mikið til í að komast vestur líka...

Rannveig Lena Gísladóttir, 4.6.2008 kl. 15:27

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.6.2008 kl. 16:41

7 Smámynd: Sigríður Þóra Magnúsdóttir

Góða ferð

Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 4.6.2008 kl. 18:37

8 identicon

Takk, Anna mín.

Afi úr sveitinni... (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 18:58

9 identicon

Anna mín, ekki hætta að blogga, hvernig ættu fjarlægir ættingjar annars að fylgjast með ??

Kveðja  til þeirra gömlu á Þingeyri og til ykkar allra

Sigrún (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 21:37

10 Smámynd: www.zordis.com

Góda ferd vestur en zú ert sennilega komin til baka og hefur átt gódar stundir í vestfirzkum blóma!

Bannad ad haetta!

www.zordis.com, 9.6.2008 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband