Litli listamađurinn minn

Hann Sigtryggur Einar settist viđ tölvuna bróđur síns í dag og teiknađi ţessa mynd.  Myndina kallar hann  "Rauđblesótt og sokkótt móđurást" Smile 

rauđblesótt og sokkótt móđurást
Rauđblesótt og sokkótt móđurást
-----------------------------------------------------------------------------------------

Nú  er Halla litla orđin hitalaus og fćr hún loksins ađ fara á leikskólann á morgun.  Svona til öryggis ţá verđur hún nú samt  ađ vera inni á morgun. 

Framundan er svo rólegheitahelgi hjá okkur hjónakornunum.  Viđ fengum í brúđargjöf s.l. sumar gistingu eina nótt á Hótel Rangá í de luxe herbergi ásamt fjögurra rétta kvöldverđi.  Planiđ er ađ nota ţessa góđu gjöf um helgina Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Ţú átt svo sannarlega lítinn listamann....

Kolbrún Jónsdóttir, 9.5.2008 kl. 06:43

2 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Ójá, hann Sigtryggur er sko sannarlega listamađur! 

Góđa skemmtun á laugardaginn

Rannveig Lena Gísladóttir, 9.5.2008 kl. 07:23

3 identicon

Vá hvađ ţetta er yndislega flott mynd og nafniđ á henni... sniff sniff jafnvel hörđustu naglar sjúga upp í nefiđ núna

Njótiđ rómantískrar helgar elskurnar

Anna Málfríđur (IP-tala skráđ) 9.5.2008 kl. 13:46

4 Smámynd: Ragnheiđur

Snilldarmynd hjá honum. Njóttu helgarinnar

Ragnheiđur , 9.5.2008 kl. 14:56

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Góđa helgi elsku Anna mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.5.2008 kl. 19:36

6 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Ekkert smá falleg mynd hjá Sigtryggi....hann er algjör listamađur:) Gott ađ Halla er ađ hressast:)

Berta María Hreinsdóttir, 9.5.2008 kl. 21:01

7 Smámynd: www.zordis.com

Flottur strákur sem ţú átt!  Mynd og nafn hrein snilld.

Njótiđ helgarinnar og hvor annars

www.zordis.com, 10.5.2008 kl. 21:51

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Glćsilegt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 09:59

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vá hvađ myndin er flott. Kannski ađ Ian nái ţessari tćkni einhvern tíma svona vel. Nafniđ á myndinni er auđvitađ baaaara frábćrt

Jóna Á. Gísladóttir, 13.5.2008 kl. 09:14

10 Smámynd: Herdís Alberta Jónsdóttir

Flottur listamađur hann sonur ţinn, vonandi eruđ ţiđ hjónin úthvíld eftir helgina og kvefpestin horfin af heimilinu.

Herdís Alberta Jónsdóttir, 13.5.2008 kl. 13:08

11 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Vááá! Ótrúlega flott mynd og nafniđ baaaara bjútífúl!  

Bergljót Hreinsdóttir, 13.5.2008 kl. 14:02

12 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sá linkinn hjá Jónu. Snilldar mynd og flott nafn á henni. 

Ásdís Sigurđardóttir, 13.5.2008 kl. 15:13

13 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Knús á ţig og ţína

Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2008 kl. 14:27

14 identicon

Stórkostlegi listamađurinn ţinn er hreint yndislegur...... vona ađ ţiđ hjónin hafiđ ţađ gott og njótiđ ástarinnar

Kćr kveđja

Nafna

Anna fjallabjálfi (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 22:58

15 identicon

Hć aftur, ég verđ bara ađ koma međ annađ kvitt núna...... Ţannig er ţađ nú ađ ég fór ađ kíkja á sjónvarpiđ eftir ađ ég var ađ lesa bloggiđ ţitt  áđan...ć...... ţađ í sjálfu sér er ekki í frásögur fćrandi...... en ég fór ađ flakka um á Skjánum og finn fyrir algjöra tilviljun ţáttinn Dýravini frá í janúar.  Ţú getur rétt ímyndađ ţér hvađ ég var hissa og snortin ađ sjá strákinn ykkar í ađalhlutverki ţar.....  Vá, hvađ hann var flottur, og ţú ađ sjálfsögđu líka.   Mér finnst ţetta vera ansi mögnuđ tilviljun ţví ađ ég var rétt nýbúin ađ hugsa međ mér hvađ ţađ vćri gaman ef ađ myndin hans Sigtryggs, sem ađ ég var nýbúin ađ sjá,  birtist í svona ţćtti.  Ég hafđi ekki hugmynd ađ hann kćmi fram í ţćttinum stuttu seinna. 

kćr kveđja

Anna og strákarnir

Anna fjallabjálfi (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 00:58

16 Smámynd: Guđmundur Ţór Jónsson

Hć hć. Hann Sigtryggur er engum líkur. Hann er fćddur listamađur. Hafiđ ţađ gott.

Guđmundur Ţór Jónsson, 18.5.2008 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband