Yngsti prinsinn 8 ára í dag !
30.3.2008 | 19:06
Í dag er yngsti guttinn minn hann Sigurjón Stefán 8 ára ! Ótrúlega sem tíminn er fljótur að líða. Mér finnst hann alveg nýfæddur ....... En nákvæmlega klukkan 9:26 í morgun varð prinsinn 8 ára. Það var svolítið skondið sem gerðist í morgun. Ég hélt á símanum mínum og var að fylgjast með klukkunni og var eitthvað að hugsa að það væri nú gaman að sjá töluna 9:26. Ég starði á 9:25 og um leið og 9:26 birtist kom sms í símann þar sem stóð: Til hamingju með drenginn ! Þetta var mjög svo skemmtileg tilviljun að fá þessa sendingu frá litlu systir. En Árný mín, takk kærlega fyrir kveðjuna.
Klukkan 3 var svo afmæliskaffi heima hjá þeim feðgum.
Afæmælisbarnið Sigurjón Stefán
Athugasemdir
til hamingju með drenginn
Brynhildur (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 19:08
Til Sigurjóns:
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.3.2008 kl. 19:27
til lukku með afmælisálfinn
Rannveig Lena Gísladóttir, 30.3.2008 kl. 19:36
Til hamingju með soninn
Berta María Hreinsdóttir, 30.3.2008 kl. 19:39
Til lukku með afmælisbarnið
Gerða Kristjáns, 30.3.2008 kl. 21:18
Til hamingju með drenginn, Anna mín. Gaman að sjá og lesa af þér og þínum af og til.
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 30.3.2008 kl. 21:25
Til hamingju með hann. Hann nær mínum syni bráðum...bannaði mínum í dag að eldast um eitt einasta ár í viðbót
Ragnheiður , 30.3.2008 kl. 22:16
Til hamingju með drenginn..
Agnes Ólöf Thorarensen, 30.3.2008 kl. 22:23
Innilegar hamingjuóskir með guttann. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 30.3.2008 kl. 23:20
Til hamingju með strákinn þinn! Er hann ekki stór miðað við aldur eða hvað?
Minn verður 8 í sumar, algjör mömmu mús!
www.zordis.com, 31.3.2008 kl. 08:25
Til hamingju með fallega drenginn þinn.
Takk Anna mín fyrir kveðjuna
Kristín Katla Árnadóttir, 31.3.2008 kl. 11:13
Til hamingju með drenginn
Magga (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.