Litiđ um öxl og ýmislegt fleira
2.1.2008 | 23:17
Ţegar ég lít um öxl yfir nýliđiđ ár er ansi margt sem kemur upp í hugann. Ţađ langstćrsta á nýliđnu ári er auđvitađ 30. júní s.l. ţegar ég og Óli gengum í heilagt hjónaband, alveg yndislegur dagur !
2007 í mjög stuttu máli:
- Unglingurinn minn varđ 13 ára ţann 12. janúar
- Ljóta tönnin mín hvarf úr brosinu í febrúar
- Minnsti gaurinn minn varđ 7 ára 30. mars og hann Grímur afi minn lést ţann 31. mars, blessuđ sé minnig hans
- Litla kraftaverkiđ mitt varđ 1 árs ţann 25. apríl

Halla Katrín á afmćlisdaginn sinn
Ţessa mynd setti ég einmitt á bloggiđ mitt á afmćlisdaginn hennar

- Maí-mánuđur var tíđindalítill svona ađ mestu ....
- STÓRI dagurinn var eins og fyrr var getiđ 30. júní ! Halla Katrín stóđ upp í fyrsta skipti um mánađarmótin maí - júní
- Júlí byrjađi á landsmóti og svo fórum viđ í ferđalag um landiđ međ öll börnin og miđjumađurinn minn varđ 11 ára ţann 18. júlí
- Gunna vinkona mín og fyrrverandi tengdamóđir varđ 60 ára, amma Sella hefđi orđiđ 85 ára og ég byrjađi í skóla AFTUR í ágústmánuđi !
- Skólinn komst á skriđ hjá mér og svo fórum viđ norđur í stóđréttir. Réttirnar voru sko fínar en ţađ langskemmtilegasta var ađ sjá mömmu mína komast ađ ţví ađ einn af smalamönnum var Kristján frćndi (bróđir mömmu) sem var ađ henni best vitandi staddur heima hjá sér úti í Namibíu !
- Í október: Fékk nýjan bíl og fór til Boston (en samt ekki á bílnum .....)
- Ég varđ 30 + 4 ţann 10. nóvember
- Jólin !
Nýja áriđ byrjar sko međ smá brasi ţví ađ ţegar viđ komum heim á nýársdag međ fjall af ţvotti auđvitađ tók ţvottavélarskömmin mín upp á ţví ađ deyja ! Ekki ákjósanlegur tími til ţess ţar sem ađ biđu hennar ca 11 umferđir allavega ! EN ekki er svo međ öllu illt ađ ekki bođi nokuđ gott ţví ađ í stađinn fyrir gallagripinn fékk ég nýja ţvottavél sem tekur 7 KÍLÓ !
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.1.2008 kl. 23:23
Ćđilsegur brúđarkjóllinn ţinn .... og slöngulokkar!
Frábćrt ár hjá ykkur og ţađ verđur eflaust gott ţađ nýja, komin međ 7 kg vél!
www.zordis.com, 2.1.2008 kl. 23:40
Glćsilegt áriđ. Til hamingju međ 7 kíló-a ţvottavélina....ég get ţá komiđ međ minn ţvott til ţín. Hafđu ţađ gott.
Guđmundur Ţór Jónsson, 3.1.2008 kl. 00:31
hćhć gleđilegt ár og takk fyrir ţađ gamla. já ég skal vera sammála ţví ađ7 kg vél er alveg brilliant og tala ég af eigin reinslu
Brynhildur (IP-tala skráđ) 3.1.2008 kl. 01:36
Gleđilegt ár Anna mín og takk fyrir ţađ gamla:) Mikiđ er ćđisleg myndin af ykkur Óla. Ég get sko veriđ sammála ţér ađ brúđkaupsdagurinn stendur upp úr á árinu....en viđ eigum annađ sameiginlegt.......heldurđu ađ ţvottavélin mín hafi ekki líka dáiđ í gćr. Ţvílíkt bögg. Er samt ekki bjartsýn á ađ ég fái 7 kg. draumavél
Hafiđ ţađ gott fallega fjölskylda**
Berta María Hreinsdóttir, 3.1.2008 kl. 09:22
Gleđilegt ár og ţökk fyrir ţađ liđna!
Bestu ţakkir fyrir naggrísapössunina um jólin :)
Anna Málfríđur (IP-tala skráđ) 3.1.2008 kl. 09:50
Bara láta vita ađ ég les ţessa síđu reglulega, til hamingju međ nýju ţvottavélina.
Afi úr sveitinni (IP-tala skráđ) 3.1.2008 kl. 23:28
Amma/ mamma nćst. Til lukku međ nýju vinnukonuna. Var svona svakalega gaman ađ koma mér á óvart.....
., 4.1.2008 kl. 14:36
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.1.2008 kl. 23:27
Gleđilegt nýtt ár og til hamingju međ nýju grćuna
Solla, 5.1.2008 kl. 22:01
Takk sömuleiđis ljúfan og til lukku međ nýju grćjuna
Gerđa Kristjáns, 6.1.2008 kl. 21:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.