Stórlaxar og kenjótt kona

Kristján Atli Börnin mín eru sko alveg frábćr !  Viđ kvöldmatarborđiđ var Kristján Atli ađ tala um afmćli hjá bekkjarfélaga sínum og hvernig hann kćmist í afmćli.  Ţ.e. hver myndi keyra hann.  Ég svarđi ađ annađhvort ég eđa Óli myndum örugglega gera ţađ.  Ţá spurđi Kristján: "Má ég ekki bara taka leigubíl ?"  Ég leit á hann, brosti og sagđi:  "Heldurđu ađ ţú sért einhver stórlax ?"  Kristján svarađi um hćl og sagđi brosandi: "Nei, bara smálax"   Ég gjörsamlega missit mig úr hlátri Hlćjandi  Hann er algjör perla hann Kristján Atli Brosandi  Sigtryggi fannst ţetta nú heldur kjánalegt og sagđi viđ mig: "Kjáni ertu mamma, hann er ekki lax.  Hann er strákur Brosandi"  Rétt skal sko vera rétt, allavega hjá honum Sigtryggi mínum.

Kenjakonan hún Halla KatrínÍ dag fengum viđ loksins túttur handa kenjakonunni henni Höllu Katrínu.  Ţannig er ađ ţegar hún fékk fyrst pela inni á vökudeild fékk hún einnota túttur sem notađar eru ţar.  Ţegar viđ komum međ hana heim og ćtluđum henni ađ fara ađ nota venjulegar túttur var litla damana sko ekki sammála okkur.   Ó nei ......  Hún vill bara sínar einnota túttur og ekkert múđur !  Svo um daginn kláruđust tútturnar og viđ pöntuđum fleiri en ţá kom babb í bátinn .... ţessi tegund af túttum er ekki til í landinu og ekki von á ţeim ţví ţađ er einhver bilun í verksmiđjunni úti.  Tútturnar voru jú til en á einnota pelum í setti og ţetta gátum viđ keypt en einungis ef viđ tćkjum 100 stykki í kassa á 12.000 krónur kassin !  Hvađan skyldi barniđ hafa ţessa sérvisku ? Hmmm mađur spyr sig !

Sigtryggur minn er búinn ađ vera mjög kvefađur undanfariđ en samt veriđ hitalaus.  Ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér ađ hafa hann heima en ţađ tekur hann ekki í mál !  Ţađ er samt svolítil hentistefna hjá honum hvort hann viđurkennir ađ hann sé veikur eđa ekki ..... Hann er t.d. "mjög lasinn" ţegar ég biđ hann ađ taka til í herberginu sínu eđa eitthvađ slíkt en ţegar ég segi ađ hann verđi ađ vera heima ţví hann sé lasinn ţá er hann ţađ sko alls ekki ađ eigin mati Brosandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er nú meiri perlan han Kristján Atli!

Lena (IP-tala skráđ) 27.9.2006 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband