Líf og fjör
25.9.2006 | 22:10
Í morgun dreif ég mig í svokallaðan "júlí-mömmuhitting". Brjálað stuð og börn út um allt Ég set nokkrar myndir þaðan inn á myndaalbúmið hennar Höllu fljótlega ...... Ég og Halla erum svolítið öðruvísi í þessum félagsskap því Halla er jú fædd í apríl
Litli þjófstartarinn .....
Ji minn eini ég lenti svo svakalega í'ðí núna í kvöld ! Mig langaði allt í einu svooooo mikið í Coca Cola Light að ég dreif mig út í sjoppu BARA til að kaupa mér KÓK ! Ég er svo hissa á sjálfri mér að láta þessa vitleysu eftir sjálfri mér ....... uuuu nú er ég farin að tala eins og klofinn persónuleiki ...... HIN ég, allt henni að kenna ......
Hætt að bulla í þetta sinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.