Back to school ......
23.8.2007 | 04:43
Í gćr var skólasetning hjá strákunum mínum. Ég fór međ stóru strákana í sinn skóla, Langholtsskóla og svei mér ţá ef ađ ţeir eru bara ekki spenntir fyrir ţví ađ skólinn sé ađ byrja. Ţeim ţykir jú ofsalega gott ađ hafa allt í reglu í kringum sig og skólinn er jú ekkert nema röđ og regla Sćvar fór međ minnsta stóra strákinn okkar svo í sinn skóla, Rimaskóla. Kristján Atli er ađ byrja fyrsta áriđ sitt í unglingadeildinni, kominn í 8. bekk ! Kríliđ mitt er bara orđinn unglingur međ gelgju á háu stigi og öllu ! Sigtryggur Einar er ađ byrja í 6. bekk. Hann var mjög glađur ţegar hann mćtti í sérdeildina í gćrmorgun, svo glađur ađ hann fađmađi nćstum alla kennarana ţegar ţeir báđu um ţađ um leiđ og ţeir heilsuđu honum Eins og ţeir sem ţekkja piltinn ţá er hann ekki mikiđ fyrir ađ fađma fólk ......... Litla risastóra grjóniđ mitt hann Sigurjón Stefán er ađ byrja í 2. bekk Mikiđ svakalega líđur tíminn óhuggulega hratt !
Svona til gamans ţá er möguleiki ađ EF ég byggi í Springfield og vćri "Simpsons" ţá myndi ég mögulega líta svona út:
Ef ţig langar ađ vita hvernig ţú litir út ef ţú vćrir Simpsons ţá er ţađ hćgt hér: "Simpsonizeme.com"
Athugasemdir
Gott ađ ţeir hafi veriđ spentir. :9)
Kolla, 24.8.2007 kl. 17:21
Ţetta líđur hrćđilega hratt......Ţorsteinn kominn í 5. bekk og Matthías fer ađ byrja í skólahóp í leikskólanum !!! Byrjar í skóla nćsta haust !!! Fjúfffff
Gerđa Kristjáns, 24.8.2007 kl. 22:52
hvar er myndaalbúmiđ ţitt eiginlega statt stelpa...........
mamma (IP-tala skráđ) 26.8.2007 kl. 19:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.