Breiđara bros - ţynnra veski

Já núna er auđveldara fyrir undirritađa ađ brosa breytt Grin  Ljóta stóra tönnin mín er horfin og ný og miklu betri komin í hennar stađ.  En ţađ er sko ekki gefins ađ fá sér nýja tönn Shocking  Fyrir ţessa annars ágćtu tönn ţurfti ég ađ borga heilar 75 ţúsund krónur !  En hvađ gerir mađur ekki fyrir fallegra bros Wink 
Annars byrjađi sagan af ljótu tönninni fyrir mörgum árum síđan ....... Ţegar ég var bara krakkakríli og bjó á Blönduósi međ foreldrum mínum og systrum.  Já ţađ eru svo mörg ár síđan ađ kćri bróđir var bara ekki fćddur.  Sagan byrjar á ţví ađ ég verđ fyrir ţví óláni ađ detta svona snyrtilega á andlitiđ ađ ég skildi ađra barnaframtönnina í efri góm eftir pikkfasta í forláta tekk-símaborđi foreldra minna.  Ţađ verđur ađ taka ţađ fram ađ á ţessum árum var ég ansi völt á fótunum og ţađ ađ ég fćri á hausinn var nánast daglegt brauđ skilst mér ......  Nema hvađ tönnin mín varđ eftir í borđinu međ rót og öllu saman.  Eftir ţónokkurn tíma lét fullorđinstönnin sjá sig og ţá verulega skökk og ljót á lit.  Ţađ varđ til ţess ađ á unglingsárum fékk ég svokallađa járnbrautarteina.  Í tannréttingaferlinu tók ég ţá ákvörđun ađ fá mér postulínstönn í stađ ţessarar sem öll skellótt og skrítin á lit eftir falliđ forđum.  Ţar sem umrćdd tönn hafđi veriđ öđruvísi en hinar tennurnar til margra ára ákvađ ég ađ hafa nýja postulíniđ obbolítiđ frábrugđiđ hinum tönnunum ađ lit.  En međ árunum og samhliđa miklum reykingum á tímabili jókst litamunurinn mikiđ og tannarskömmin fór ađ síga lítiđ eitt.  Fyrir skömmu síđan ákvađ ég svo ađ láta ţessa tönn fjúka og fá mér nýja og betri í hennar stađ.  Ţannig ađ nú er ég komin međ framtönn sem sker sig nánast ekkert úr Grin

Ţar til nćst
~Anna~


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úúú, til lukku, ég hlakka til ađ sjá nýja brosiđ

Anna Málfríđur (IP-tala skráđ) 6.2.2007 kl. 09:18

2 identicon

Til lukku með tönnina :)  Er ekki við hæfi að skella inn mynd ?

Gerđa (IP-tala skráđ) 6.2.2007 kl. 18:17

3 identicon

til lukku međ tönnina, alltaf kostur ađ hafa góđar tennur

 Kveđja Inda

Inda Björk (IP-tala skráđ) 6.2.2007 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband