Föstu dagur og kominn tími á blogg
22.9.2006 | 20:43
Já nú er ég búin ađ fćra mig einu sinni enn á nýtt bloggsvćđi. Ţađ ćtla ég ađ vona ađ ţetta reynist betur og ţá fer ég kannski ađ nenna ađ blogga örlítiđ oftar ......
Ţađ er svo sem ekki mikiđ ađ frétta af mér og mínum nema ţađ helst ađ nú hyllir undir ţađ ađ strákarnir mínir ţeir Kristján Atli og Sigtryggur Einar fái pláss á skóladagheimili Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ..... Ţađ er ţví miđur ekki svo gott ađ ţađ sama sem uppi á teningnum međ Sigurjón Stefán. Hann verđur enn ađ bíđa eftir sínu plássi á Tígrisbć, en ţađ er skóladagheimiliđ sem hann fer á ţegar ţađ tekst loksins ađ manna ţađ betur.
Svona til gamans fylgir ţessu bloggi ein mynd sem ég var ađ gera tilraunir međ í photoshop.
Bloggar | Breytt 23.9.2006 kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)