Baunatilraun og klukk

Í kvöld (tæknilega séð í gærkvöldi) gerði ég tilraun nr. 2 við að elda úr kjúklingabaununum.  Í þetta sinn mundi ég eftir að sjóða þær í tilsettan tíma Tounge  Ég fór vandlega eftir uppskriftinni en varð eiginlega fyrir vonbrigðum með útkomuna.  Þetta var alls ekki vont en þetta var óttalega laust eitthvað og skrítið ...... Næst verður bara að búa til pottrétt og vita hvernig það tekst til Grin

-------------------------------------------------

Ég var klukkuð ......

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Frystihúsið á Hofsósi, Særún rækjuvinnsla (bæði við að pilla rækju og svo skrifstofustarf, Staðarskáli og Hrafnista.

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

Bíómyndir ...... hvað er það aftur *klóríhaus*

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Sveitin mín Efri-Mýrar, Blönduós, Svíþjóð og Reykjavík

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

CSI, Law and order, Grey's Anatomy og House.

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Usa, Danmörk, Portúgal og England.

Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður)

Mbl.is, huni.is, sniglar.is og youtube.com

Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:

Usa, Barcelona, Prag og Síðast en ekki síst í rúminu mínu !

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Lena systir, Gerða, Fjóla og mamma Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2008 kl. 13:15

2 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Var þetta ekki ógó gaman. Góða helgi og hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 5.9.2008 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband