Bókin um einhverfu - spurt og svarađ
18.4.2008 | 05:22
Í gćr (tćknilega séđ í fyrradag) fékk ég alveg frábćra gjöf. Ţetta var svona einskonar afmćlisgjöf. Ekki svo ađ skilja ađ ég ćtti afmćli heldur átti Umsjónarfélag einhverfra afmćli á síđasta ári og í tilefni af ţví gaf félagiđ öllum sínum félagsmönnum eintak af nýútkominni bók sem heitir "Bókin um einhverfu - spurt og svarađ".
Bókin er ţýđing og stađfćring á bókinni The Autism Book: Answers to Your Most Pressing Questions eftir Jhoanna Robledo og Dawn Ham-Kucharski. Eiríkur Ţorláksson fyrrverandi formađur Umsjónarfélags einhverfra ţýddi bókina og Sigríđur Lóa Jónsdóttir sálfrćđingur á Greiningar- og ráđgjafastöđ ríkisins stađfćrđi. Hér má sjá sýnishorn úr bókinni góđu ......
Í framtíđinni ćtlar félagiđ ađ gefa foreldrum nýgreindra barna eintak af bókinni sem er frábćrt framtak ! Ég hefđi alveg viljađ fá svona bók ţegar ađ synir mínir greindust.
Fyrir ţá sem vilja eignast bókina ţá fćst hún í flestum bókabúđum og kostar 2.490 krónur
Athugasemdir
Ég er búin ađ fá mitt eintak af ţessari góđu bók og framtak félagsins finnst mér meir en frábćrt....
., 18.4.2008 kl. 10:46
var ekki löngu komin tími á almennilega bók um ţetta málefni?
Brynhildur (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 16:32
Er ekki hćgt ađ kaupa hana á netinu?
Garún, 18.4.2008 kl. 21:58
Takk fyrir ţetta.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.4.2008 kl. 11:56
Ţađ er gott ađ svona góđ bók er komin út fyrir ţá sem ţurfa.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.4.2008 kl. 13:27
Mitt eintak er á leiđinni til Danmerkur.... hlakka mikiđ til ađ lesa ţessa bók.
Kolbrún Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 15:25
Ćtla ađ semja viđ múttu um ađ lána mér sitt eintak til aflestrar ţegar ađ prófin eru búin
Rannveig Lena Gísladóttir, 20.4.2008 kl. 15:52
Ţessi bók fer pottţétt á óskalistann minn:)
Berta María Hreinsdóttir, 20.4.2008 kl. 17:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.