Vikan búin og heilsan á uppleið
22.2.2008 | 22:08

Jæja nú erum við pestargemlingarnir búin að vera rúmansólarhring á sýklalyfjum og miðað við það sem að doksi sagði í gær ættum við að vera hætt að smita á morgun.
Eins og kom lauslega fram í pestarpistlinum hjá mér í gær þá er ég byrjuð á öðru námskeiði svipuðu því sem að ég var á fyrir áramót. Þetta er í rauninni framhald af hinu námskeiðinu og heitir Fagnámskeið II í umönnun. Þegar því er svo lokið skilst mér að ég fá alveg þriggja launaflokka hækkun í launaumslagið. Launin hækka úr skítalaunum í aðeins minni skítalaun ! Ekki ónýtt það !
Well nenni ekki meir í þetta skiptið .....
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.2.2008 kl. 22:18
Bestu kveðjur og góða helgi.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.2.2008 kl. 10:51
Gott að vera ekki smitberar
Vona að þetta fari nú að lagast og gangi þér vel á námskeiðinu. Vonandi að námsefnið komist vel til skila til allra sem það sækja!
www.zordis.com, 23.2.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.