Svooo þreytt
14.2.2008 | 14:52
Ég var á vakt í nótt og hef lítið sofið í dag því að Sigtryggur minn er heima vegna vetrarorlofs í skólanum. Það er alls ekki svo að hann sé að trufla mig heldur truflar það mig að vita af honum einum að væflast ......
Heimilishjálpin kíkti við hjá okkur áðan og á meðan horfðum við Sigtryggur á eina bíómynd, Lassí Alveg ágætis mynd !
Þegar karlinn minn kemur heim í dag verður spænt í að pakka niður og gera klárt fyrir ferð norður á Blönduós um helgina !
Sé til hvort að ég blogga kannski pínulítið í vinnunni í nótt ........
Athugasemdir
Gangi þér vel Anna mín og góða ferð til Blönduós.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.2.2008 kl. 16:00
hafðu það alveg svakalega gott fyrir norðan
Brynhildur (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 16:04
Góða ferð á Blönduós..
Agnes Ólöf Thorarensen, 14.2.2008 kl. 19:42
Góða ferð og njótið helgarinnar vel
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.2.2008 kl. 14:09
Góða ferð
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2008 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.