Dýravinurinn hann Sigtryggur Einar

Ég er svo stolt af strákunum mínum, alveg endalaust stolt !  Núna í kvöld var sýndur lokaţátturinn af Dýravinum á Skjá einum og í ţeim ţćtti var smá umfjöllun um hann Sigtrygg minn og ferđirnar hans til hennar Ragnhildar “hestakonu”.  Jú og ţarna var smá viđtal viđ mig líka ..... ég er jú mamma hans WinkŢađ var ekkert smá skemmtilegt ađ fylgjast međ ţeim brćđrum Sigtryggi og Kristjáni viđ ađ horfa á ţáttinn, ţađ var eiginlega alveg óborganlegt.  Ţađ var kannski eitt sem skyggđi pínulítiđ á en ţađ er ţegar sýnd var mynd af kisunni hennar ömmu Höllu sem Sigtryggur var búinn ađ tússa bláan hér og ţar.  Sigtryggur tók fyrir andlitiđ og vildi ekki sjá ţá mynd.  Ţađ held ég ađ tengist ţví ađ hann átti svolítinn ţátt í andláti kisunnar.  Kisan var orđin háöldruđ og Sigtryggur bjó vel um hana í ţvottavélinni ţar sem hún lést .  Ţvottavélin var nú samt ekki sett í gang heldur lokađi Sigtryggur henni og kisa greyiđ kafnađi.  Ţađ var líka svolítiđ skrítiđ ađ heyra Sigtrygg tala um hestana hans Gríms afa í ţćttinum.  Afi vissi af upptökum á ţćttinum og beiđ spenntur eftir ađ sjá hann en ţví miđur náđi hann ţví ekki áđur en hann lést.  En ţađ er ég viss um ađ afi karlinn hefur setiđ á góđum stađ í kvöld og fylgst vel međ Smile

Á myndinni hér fyrir ofan eru ţeir brćđur, Kristján Atli og Sigtryggur Einar spenntir međ poppiđ ađ bíđa eftir ađ ţátturinn hefjist Grin  Og hérna fyrir neđan erum viđ Sigtryggur ađ horfa á endursýninguna saman:

 

Fyrir ţá sem ađ misstu af ţćttinum og langar ađ sjá hann ţá verđur hann endursýndur á morgun klukkan 17:15 Grin  

Já og fleiri myndir í myndaalbúminu okkar ...... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Er hćgt ađ sjá hann á netinu?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.2.2008 kl. 22:23

2 Smámynd: www.zordis.com

Elsku kallinn, ekki gaman ađ heyra af kisu gömlu en ţátturinn hefur örugglega veriđ flottur og skemmtilegur.

www.zordis.com, 3.2.2008 kl. 22:24

3 Smámynd: Anna Gísladóttir

Gunnar; Einhvern nćstu daga verđur hćgt ađ sjá ţáttinn á skjarinn.is   Ţađ er misjafnt hvenćr ţeir koma inn á netiđ en yfirleitt 2 - 3 dögum eftir sýningu

Anna Gísladóttir, 3.2.2008 kl. 22:51

4 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Gaman ađ sjá ţáttinn.  Anton fannst ţetta vođa merkilegt ađ frćnka hans vćri í sjónvarpinu    Ég er alveg viss um ađ afi og amma sátu í hásćti í kvöld og fylgdust međ...

Rannveig Lena Gísladóttir, 3.2.2008 kl. 22:52

5 Smámynd: Árný Sesselja

Já vissulega gaman ađ sjá ykkur í imbanum.  Ég er alveg sammála Lenu um ađ amma og afi hafa setiđ í hásćti og fylgst spennt međ

Árný Sesselja, 3.2.2008 kl. 23:04

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég ćtla kíkja á ţáttinn

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.2.2008 kl. 06:22

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

kvitt kvitt og bestu kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.2.2008 kl. 15:47

8 identicon

hćhć ţiđ tókuđ ekkert neitt smá vel út saman í ţćttinum í gćr.

Brynhildur (IP-tala skráđ) 4.2.2008 kl. 18:43

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég hef ekki séđ ţáttinn hefđi gjarnan vilja ţađ.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.2.2008 kl. 10:45

10 Smámynd: Solla

Smári og Anna biđu spennt eftir ţćttinum mep Sigtryggi frćnda. Ţeim fannst ţetta stórmerkilegur ţáttur.

Solla, 5.2.2008 kl. 17:13

11 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Ţetta var alveg meiriháttar :)

Gerđa Kristjáns, 5.2.2008 kl. 20:28

12 identicon

Sćl ţiđ öll.

Sá ţáttinn og hafđi mjög gaman af. Yndislegt ađ sjá hvađ peyjinn naut sín međ hestunum. Svo rakst ég á ţessa síđu fyrir slysni, skemmtileg tilviljun.
Bestu kveđjur

Ásdís (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband