Numinn á brott !

Já tilvonandi eiginmađur minn var numinn á brott í dag af mjög vafasömum mönnum Gasp Nei ..... smá grín ..... ţeir voru ekki svo vafasamir Smile  Ţarna voru á ferđinni félagar hans sem komu ađ sćkja hann í ţeim tilgangi ađ steggja greyiđ hann Óla minn Tounge  Ég hef nokkuđ áreiđanlegar heimildir fyrir ţví hvert átti ađ fara međ hann og gera viđ hann og satt ađ segja er ţađ allt mjög saklaust.  Allavega í samanburđi viđ ţađ sem ég varđ vitni ađ í dag.  Ég fór niđur í Rimaapótek í dag og á planinu ţar kom hópur af mönnum út úr bíl.  Einn af ţessum mönnum var mjög svo undarlegur til fara og greinilega alls ekki edrú.  Strákgreyiđ var í kvennćrfatnađi međ sokkaböndum og alles í nćfurţunnum undirkjól Smile  Félagar hans voru sennilega ekki edrú heldur og voru ţeir ađ láta greyiđ fara inn í verslanir í ţessari múnderingu Smile 
Félagar hans Óla fóru međ hann í river rafting og svo í sumarbústađ ţar sem átti ađ grilla og fá sér obbolítiđ í eina tánna.  Ég fékk hátíđlegt loforđ um ađ ţeir mundu skila honum, ja eđa restinni af honum heim ekki seinna en á hádegi á morgun Grin

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árný Sesselja

bíddu bara góan........ ţú ert eftir

Árný Sesselja, 16.6.2007 kl. 22:03

2 identicon

Er búiđ ađ skila kallinum:)

Kveđja Inda

Inda (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 16:21

3 Smámynd: Fjóla Ć.

Ég vona ađ steggurinn hafi komist heill heim án teljandi mórals.

Fjóla Ć., 17.6.2007 kl. 17:39

4 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Er hann búinn ađ skila sér ? :)

Gerđa Kristjáns, 17.6.2007 kl. 17:55

5 Smámynd: Anna Gísladóttir

Honum var skilađ heim klukkan rúmlega 14 í dag  í heilu lagi .....

Anna Gísladóttir, 17.6.2007 kl. 20:29

6 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hahhahaha, vona ađ hann hafi veriđ í lagi!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2007 kl. 22:58

7 Smámynd: www.zordis.com

Brádnaudsynlegt ad leyfa honum ad rasa út á edlilegan hátt!  Gangi ykkur vel med allt!

www.zordis.com, 19.6.2007 kl. 16:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband