Stóð upp í fyrsta sinn

Hún Halla Katrín stóð upp í fyrsta sinn alveg sjálf í gær Smile  Ég var svo stálheppin að myndavélin var innan seilingar þannig að ég náði mynd af litlu hetjunni:

 DSC05097

Hún stóð ekki lengi en þegar hún reyndi aftur skömmu seinna var ég tilbúin með myndavélina á upptöku og náði smá myndbandbroti af því Smile 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Duglega stelpa, amma fygldist með...

Amma Halla (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 21:03

2 Smámynd: Gerða Kristjáns

Dugleg stelpa

Gerða Kristjáns, 2.6.2007 kl. 09:12

3 identicon

Duglegust! ég sagði það um daginn þegar ég var að passa hana að það væri stutt í þetta, hún sýndi öll tilbrigði til þess . Sú stutta verður farin að hlaupa um áður en þið vitið af

Anna Málfríður (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 08:56

4 identicon

Dugleg stelpa

amma Gunna (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 02:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband