Ađ rifna úr stolti !

DSC05016
 
Ég er vissulega mjög stolt af öllum börnunum mínum 4 en í dag var ég alveg extra stolt af ţessum á myndinni hérna fyrir ofan  Smile  Fyrir ţá sem ekki vita er ţetta yngsti sonur minn hann Sigurjón Stefán. Um ţessar mundir er hann ađ klára sinn fyrsta vetur í skóla og í byrjun skólaársins var mikill kvíđi í okkur foreldrunum ...... Hann er nefnilega "mjög virkur" EN ţessi litli / stóri snillingur okkar er alveg búinn ađ brillera í 1. bekk Grin Hann hefur tekiđ miklum framförum í hegđun og sjálfsstjórn, ađ mínu mati miklu meiri framförum en mér fannst rétt ađ gera sér vonir um á einum vetri.  Námslega hefur hann svo veriđ ađ skara framúr Grin  Ţrátt fyrir ađ vera svona ör.  Hann er alveg lćs og tók lestrarpróf upp á 3,4 (hrađapróf) sem er víst frábćr árangur í 1. bekk.  Svo tók hann próf í stćrđfrćđi upp á 10 Smile Kennararnir ákváđu ađ leggja fyrir hann miđsvetrarpróf í stćrđfrćđi fyrir 2. bekk og ţar náđi hann ríflega 8,0 Smile (Kennarinn átti eftir ađ klára ađ fara yfir prófiđ)  Ţađ eina sem ekki liggur vel fyrir honum Sigurjóni er skriftin en hvađa strákum finnst nauđsynlegt ađ skrifa fallega ?  Ekki mínum strák allavega ......
 

 
Í dag fór ég líka međ elsta strákinn minn hann Kristján Atla í smá útskriftarathöfn en hann var ađ klára miđstigiđ í grunnskólanum og nćsta vetur tekur unglingastigiđ viđ međ allri gelgjunni og öllu hinu sem fylgir. Ţađ er reyndar alllangt síđan ađ gelgjan fór ađ láta á sér krćla ........  Kristján er ekki búinn ađ fá sínar einkunnir ennţá en ég veit ađ hann hefur líka stađiđ sig međ eindćmum vel og get líka veriđ mjög stolt af honum Smile
 
 Ađ lokum vil ég minnast hennar Ástu Lovísu Vilhjálmsdóttur sem lést í dag úr krabbameini.
Guđ veri međ litlu börnunum hennar ţremur á ţessum erfiđu tímum 
 
candle
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Til hamingju međ minnsta manninn. Ţekki ţennan kvíđa en ţegar vel gengur er gleđin og stoltiđ sú besta tilfinning sem til er.

Halla Rut , 30.5.2007 kl. 23:54

2 identicon

Til hamingju međ guttann, hann stendur sig flott strákurinn

Anna Málfríđur (IP-tala skráđ) 31.5.2007 kl. 08:54

3 Smámynd: www.zordis.com

Lítill laeknir á ferd, til hamingju med drengina zína  Megi gudsblessun hvíla hjá fjölskyldu Ástu Lovísu!  Zad verdur víst aldrei of oft endurtekid, björt mey og afskaplega dugleg.  Falleg og hrein manneskja!

www.zordis.com, 31.5.2007 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband