Veikindi yfirstaðin í bili og illt í eyðsluklónni

Ég hef fátt mér til afsökunar á bloggletinni annað en að 2 af börnunum mínum eru búin að vera lasin undanfarna daga svo og að ég var á næturvöktum bæði aðfaranótt laugardags og sunnudags.

efs-10-22Undanfarna daga hef ég verið með mikla verki í eyðsluklónni í mér Woundering  Verkirnir stafa aðallega af skelfilegri löngum til að kaupa mér linsu á myndavélina mína !  Það er svo sem ekkert svakalegt að kaupa sér linsu ef helv ...... kostaði ekki heilar 89.000 krónur !  Ég gerði heiðarlega tilraun til að fá hana keypta fyrir mig úti í USA en því miður gekk það ekki upp.  Bölvuð linsan kostar ekki nema um 45.000 krónur í USA.  Þannig að nú er bara að safna helling af þolinmæði og ennþá meiri peningum og kaupa svo linsuna við næsta tækifæri sem gefst. 

~Anna~


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gerða Kristjáns

Er ekki hægt að finna svona apparat á ebay ?

Gerða Kristjáns, 4.3.2007 kl. 23:02

2 Smámynd: Anna Gísladóttir

Júbb ..... en þegar apparatið er komið til Íslands þá er verðið komið upp í rúm 60 þúsund

Anna Gísladóttir, 5.3.2007 kl. 08:30

3 Smámynd: Gerða Kristjáns

Þá er bara að safna í bauk

Gerða Kristjáns, 6.3.2007 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband