Jólin jólin út um allt

Eins og Sif frćnka mín benti réttilega á í commenti viđ síđustu fćrslu hjá mér ţá eru ţeir fleiri en tveir sveinkarnir sem komnir eru til byggđa.  Allir komu ţeir til byggđa og kíktu allir viđ í Bakkastöđunum međ smávegis í skóinn hjá smáfólkinu á heimilinu.  Meira ađ segja hún Halla Katrín var alveg orđin međ ţetta á hreinu og núna skilur hún ekkert í ţví hvers vegna ţađ kemur ekkert meira í skóinn og núna seinnipartinn í dag tilkynnti hún pabba sínum ađ hún "gleymdi dagatalinu" og ţađ er líka búiđ FootinMouth  Ţetta er nú meiri bömmerinn .....

 

adfangadagur%20033Unglingurinn á leiđ á jólaball í skólanum

Ađfangadagur leiđ mjög ljúflega hjá okkur.  Ég var ađ vinna ađfaranótt ađfangadags og fékk ţví ađ sofa til rúmlega 11 en ţá vakti minn heittelskađi mig og viđ drifum okkur suđur í Keflavík í jólagraut til Jökuls (uppáhalds)bróđur og Oddnýjar.   Ef mér telst rétt til ţá er ţetta í ţriđja sinn sem ađ viđ borđum grautinn saman.  Ţannig ađ ţađ er eiginlega orđin svona smá hefđ hjá okkur systkinunum hérna fyrir sunnan ađ snćđa jólagrautinn saman í hádeginu á ađfangadag.  Ţađ var auđvitađ sett mandla í grautinn, meira ađ segja 2 (viđ vorum svo mörg) og ţađ voru ţeir Kristján Atli og Óli sem fengu möndlurnar.  Viđ vorum varla byrjuđ ađ borđa ţegar Kristján sýndi mér sýna og sagđi: "mamma, hvađ er ţetta sem ég fann í grautnum ?"  Óli fann sína fljótlega eftir ţađ en tókst ađ fela ţađ ţangađ til ađ grauturinn var nánast búinn Smile  Kristján fékk 1. verđlaun í möndluleiknum og fékk Astrópíuspiliđ og Óli fékk 2. verđlaun en ţađ var poki af karamellum sem hann fekk dyggja ađstođ frá smáfólkinu viđ ađ borđa.

adfangadagur%20065
Halla Katrín ađ bíđa eftir jólunum

Á leiđ okkar heim eftir jólagrautinn í Keflavík komum viđ viđ hjá afa og ömmu í Heiđarseli.  Fengum smá kaffisopa, sóttum pakka og kysstum ţau gömlu gleđileg jól Smile

Nćsta stopp var í Laufrimanum hjá ömmu Gunnu og Sćvari til ađ skila Sigurjóni Stefáni af okkur og sćkja meiri pakka.  Viđ stoppuđum auđvitađ í smá stund og síđan var haldiđ heim ađ undirbúa kvöldiđ.

adfangadagur%20090
Ađfangadagskvöld, hamborgarhryggur međ öllu ......

Undirbúningurinn fyrir kvöld gekk mjög vel.  Óli sá um hrygginn, ég og Sigtryggur gerđur nammisalatiđ og ég sá svo um sósugerđina og svei mér ţá ég held ég hafi toppađ sjálfa mig í sósugerđinni í ţetta skiptiđ Grin 
Ţegar ađ átinu var lokiđ og allir voru búnir ađ hjálpast ađ viđ ađ ganga frá eftir matinn breyttist stofan mín í jólapakka vígvöll Pouty  Krökkunum lá svo á ađ áđur en ég vissi af ţá voru ţau búin ađ opna alla sína og ég var ekki einu sinni byrjuđ !  Ţetta var svo sem alveg ágćtt ţar sem ađ ég fékk ađ opna mína í ró og nćđi.
Ţetta voru mikil bókajól hjá okkur öllum og eiginlega bóka- og fatajól hjá krökkunum.  Ég fékk 2 bćkur.  Eina frá mínum heittelskađa en ţađ var 10 ráđ til ađ hćtta ađ drepa fólk og byrja ađ vaska upp eftir Hallgrím Helgason og svo fékk ég (eđa viđ fengum hana bćđi) Sá einhverfi og viđ hin, eftir Jónu Á Gísladóttur bloggvinkonu mína, frá tengdó.  Svo fékk ég líka DVD međ Ladda og einnig minningartónleikana um Vilhjálm Vilhjálmsson.  Ég fékk mjög sérstaka og yndislegagjöf frá pabba mínum og mömmu sem ađ mér ţykir óendanlega vćnt um Smile  Frá tengdó fékk ég, já og Óli minn líka, áđurnefnda bók og steikarpönnu.  Ég fékk fullt af frábćrum pökkum og ennţá fleiri kort og kveđjur sem ég ţakka kćrlega fyrir.

 

adfangadagur%20113
Sigtryggur Einar međ ljósmyndabókina frá afa, ömmu og Árnýju frćnku á Blönduósi

 Jóladeginum erum viđ svo búin ađ eyđa heima í rólegheitum utan ţess ađ fara í smá bíltúr um kvöldmatarleytiđ.  Sćvar, Gunna og Sigurjón Stefán komu til okkar um miđjan daginn og saman borđuđum viđ öll hangikjöt međ öllu tilheyrandi Smile  Ţegar kom svo ađ ţví ađ ţau fćru heim fékk Sigurjón ađ verđa eftir og Sigtryggur fór heim međ pabba sínum og ömmu í stađinn.

Ađ ţessum orđum sögđum vil ég óska öllum ćttingjum, vinum, bloggvinum og öđrum sem ađ lesa ţetta gleđilegra jóla (restar) og farsćldar á nýju ári međ ţökk fyrir allt á árinu sem nú er ađ líđa Wizard


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţessa skemmitlegu frásögn, og enn og aftur gleđileg jól.

Afi úr sveitinni.... (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 11:05

2 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Gleđilega jólarest til ţín og ţinna 

Rannveig Lena Gísladóttir, 26.12.2008 kl. 11:40

3 Smámynd: www.zordis.com

Vođa ljúft hjá ykkur og greinilega fjör viđ tćting á pökkum! Međ von um gleđilega hátíđ út áriđ!

www.zordis.com, 26.12.2008 kl. 12:21

4 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Gleđileg jól til ţín og ţinna kćra blogg-vinkona..

Agnes Ólöf Thorarensen, 27.12.2008 kl. 14:24

5 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Gleđileg jól elsku fjölskylda og haldiđ áfram ađ njóta ykkar:)

Jólaknús frá DK*

Berta María Hreinsdóttir, 27.12.2008 kl. 19:39

6 identicon

Hugheilar kveđjur til ykkar allra, takk fyrir skemmtilega frásögn.

Sigrún

Sigrún (IP-tala skráđ) 29.12.2008 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband